sunnudagur, september 11, 2011

Pizzuilmur


Alltaf jafn gaman að skella í pizzu og merkileg hvað ilmurinn af pizzadeiginu er góð ;)
Síðan er stóra spurningin hvaða álegga fara á. Uppáhalds samsetningarar eru (í engri sérstakri röð):
  • Klassík - papperóní, paprika og laukur

  • Blómasprengjan - peppersóní, ananas, chillipipar og svartur pipar

  • Hómerinn - pepperoní, grænar ólífur, rjómaostur og svartur pipar

Klassík var í mörg ár uppáhaldið en síðustu ár hafa hinar tvær sótt svo í veðrið að ég get ekki gert uppá milli.
Er nú ekki mikið að prófa eitthvað nýtt, en væri gaman að fá tillögur í comment um nýtt ;)

2 ummæli:

harpa sagði...

beikon, hreinn rjómaostur og ferskir tómatar.

dúndur!

Logi Helgu sagði...

Já, ég er ekki enn kominn með nógu mikla sátt við beikon til að geya látið það standa svona sterk...ætli ég eigi ekki bara eftir að þroskast...prófa þetta við tækifæri :)