laugardagur, janúar 19, 2013
Grænmetið sem hvarf
Sunna hóf skáldsagnaferilinn um daginn. Hún kom ítrekað að fá leiðbeiningar um hvernig ætti að skrifa orð rétt og tók góðan tíma að myndaskreyta, klippa og setja söguna í rétt form. Það var því orðin eftirvæting að sjá hversu löng þessi saga væri miðað við tímann sem fór í hana og hér má sjá frumraun hennar...meistarastykki og ekki hægt að segja annað en þetta byrjar vel hjá henni =)

Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)