fimmtudagur, febrúar 28, 2002

Frábært hvað TV er innihaldsríkt, pör á eyðieyju + full af einhleypu fólki...gerir það eitthvað af sér? Jæja, ábyggilega fínt að taka þátt, en ég hef nú séð skemmtilegra efni. En hvað skólann varðar í gær náði ég um 6 tímum, en í dag var ég nú frekar latur og skrái 6 tíma en ég ætti að ná meiru á fimmtudögum. Nú er bara bandýmót nörda á morgun. Hell yeah...

miðvikudagur, febrúar 27, 2002

Varði deginum í tölvuhluti ótengda skólanum, þannig að það voru ekki nema 2 tímar í dag :)

mánudagur, febrúar 25, 2002

Ekkert mikið lært í dag, en náði 4 tímum.

sunnudagur, febrúar 24, 2002

Jæja, nú er best að taka fyrir hve mikill tími fer í lærdóm...best að birja í dag þar sem ég hef ekki gert annað en lært í dag.
Skóladagur 1 - Sunnudagurinn 24. febrúar 2002 - 18 tímar...var vakandi fram eftir morgni og mætti svo aftur upp úr hádegi þannig að þetta verður góð vika til mælinga.
Kominn heim eftir erilsaman dag og nú er bara lærdómur...enda ekki um annað að ræða þar sem nágranninn á neðri hæðinni er með standandi partý.

fimmtudagur, febrúar 14, 2002

Skóli, skóli, skóli....hvað á þetta eiginlega að þýða á maður ekkert að fá að...