sunnudagur, febrúar 24, 2002

Jæja, nú er best að taka fyrir hve mikill tími fer í lærdóm...best að birja í dag þar sem ég hef ekki gert annað en lært í dag.
Skóladagur 1 - Sunnudagurinn 24. febrúar 2002 - 18 tímar...var vakandi fram eftir morgni og mætti svo aftur upp úr hádegi þannig að þetta verður góð vika til mælinga.

Engin ummæli: