fimmtudagur, febrúar 28, 2002

Frábært hvað TV er innihaldsríkt, pör á eyðieyju + full af einhleypu fólki...gerir það eitthvað af sér? Jæja, ábyggilega fínt að taka þátt, en ég hef nú séð skemmtilegra efni. En hvað skólann varðar í gær náði ég um 6 tímum, en í dag var ég nú frekar latur og skrái 6 tíma en ég ætti að ná meiru á fimmtudögum. Nú er bara bandýmót nörda á morgun. Hell yeah...

Engin ummæli: