Jæja, eitthvað búið að uppfæra bloggerinn, vonum að þetta sé til hins betra.
Annars tókum við fínt djamm um helgina, við[Bína], Matthildur og Vigdís. Myndir ættu að komast inn einhverntíman á næstunni þegar ég finn tíma, mikið að gera í vinnunni, fór meira að segja í vinnuna í gær, á sunnudegi, og var mættur í dag kl 7:30. En talandi um djammið þá fórum við á útgáfutónleika hjá ÁMS á NASA, loksins fór ég þangað, og það var fínt, fengjum smá bjór í boði þeirra og síðan heldu þeir ball fyrir gesti og gangdi. Síðan kítkum við á Dubliners á Tvö Dónalega Haust og það var hellings stuð hjá þeim líka, menn farinir að dansa og spila uppá borðum og hvaðeina...síðan var seinasti viðkomustaður á Celtic þar sem 3-Some voru að spila...við urðum nú að kíkja á Sigga syngja :)
mánudagur, júní 30, 2003
miðvikudagur, júní 25, 2003
Hittumst í hádeginu í dag, ég, Kjarri og Jón Pétur...á Stælnum sem oft áður, áttum til að gera þetta á sínum tíma nokkrum sinnum á meðan við vorum allir í tölvunarfræðinni. Nú er einn útskrifaður, og annar á leiðinni fljótlega...allir orðinir íbúðareigendur....einn með barn á leiðinni...og allir vinnandi menn minna og meira.
þriðjudagur, júní 24, 2003
Mæli með netframköllun.is, þarna er hægt að framkalla stafrænu myndirnar fyrir 65,- kall og einnig er núna tilboð að ef maður gengur í klúbbinn fást 20 fríar framkallanir sem ég er að prufa til að sjá hvernig gæðin eru á þessu.
mánudagur, júní 23, 2003
Jæja, ælti maður verði ekki að tala af viti núna sem menntaður maður....bawhahahah, held nú síður, það er nógur tími til að vera gamall þegar ég er orðinn gamall....verð nú ekki nema hálffimmtugur í lok árs þannig að það er góður tími í elliafmælið.
En útskriftardagurinn var mjög góður, brautskráningin var full löng og tilgangslaus, ekkert of ánægður með ræðu rektors, hann sagði okkur að passa að hugsa ekki bara um $. Háskólakórinn hefur tekið miklum framförum síðan að ég sá hann síðast í útskrfitinni hjá Snorra bróður og jafnvel hafa þau fjölgað eitthvað hjá sér síðan þá.
Síðan var skálað í kampavíni í Steinahlíðinni og það rigndi þókkuð af gjöfum þar og meðlæti. Matur hjá Halli og Sæunni, alltaf mjög gott að borða hjá Sæunni og skálað í meira kampavíni þar :)
Síðan var farið heim og einhverjir létu sjá sig um kvöldið, en þar sem bjórinn var ekki búinn fyrr en kl. 03 um nóttina þá tók því ekki að fara niðrí bæ...enda var ég feginn, finnst það ekkert það skemmtilegasta sem ég geri að hanga í reyk og hávaða :)
Þannig að dagurinn var mjög góður og ég er sáttur...
En útskriftardagurinn var mjög góður, brautskráningin var full löng og tilgangslaus, ekkert of ánægður með ræðu rektors, hann sagði okkur að passa að hugsa ekki bara um $. Háskólakórinn hefur tekið miklum framförum síðan að ég sá hann síðast í útskrfitinni hjá Snorra bróður og jafnvel hafa þau fjölgað eitthvað hjá sér síðan þá.
Síðan var skálað í kampavíni í Steinahlíðinni og það rigndi þókkuð af gjöfum þar og meðlæti. Matur hjá Halli og Sæunni, alltaf mjög gott að borða hjá Sæunni og skálað í meira kampavíni þar :)
Síðan var farið heim og einhverjir létu sjá sig um kvöldið, en þar sem bjórinn var ekki búinn fyrr en kl. 03 um nóttina þá tók því ekki að fara niðrí bæ...enda var ég feginn, finnst það ekkert það skemmtilegasta sem ég geri að hanga í reyk og hávaða :)
Þannig að dagurinn var mjög góður og ég er sáttur...
föstudagur, júní 20, 2003
Tölvunarfræðingur á morgunSkemmtileg tilfinnig að vita að á morgun verður maður ekki lengur ómenntaður maður heldur kominn með tölvunarfræðititil....skulum vona að maður geri eitthvað meira.
Í dag var haldið uppá daginn með steggjun á seinasta ómenntadegi mínum með íþróttum, sundi, og síðan góðu tölvuleikjaspili í vinnunni með bjór og pizzu....nú er því lokið og orðinn hálf þreyttur í augunum eftir að hafa látið rústa mér í hinum og þessum leikjum. Nú fer ég að koma mér heim að hitta hana Bínu mína, er búinn að sakna hennar pínu í dag :)
fimmtudagur, júní 19, 2003
mánudagur, júní 16, 2003
föstudagur, júní 13, 2003
Það eru ákveðnir hlutir sem ég get gráðið af hlátri yfir t.d. eftirfarandi saga:
One day an English Lady was looking for a room in Switzerland. She asked the local schoolmaster if he could recommend anything she might like. She finally decided on a quaint little apartment and returned to the Hotel at which she had been staying. When she got back she suddenly remembered she had not seen a Water Closet (commonly known in America as a bathroom). She immediately wrote back to the schoolmaster asking him if the apartment had a W.C. The schoolmaster upon receiving the letter did not understand the meaning of the abbreviation, W.C. He took it to the local priest to see if he knew the meaning, and they finally decided it must stand for Wayside Chapel. This is how the d answered the letter.
Dear Madam:
I am happy to inform you that we do have a W.C. It is located nine miles from the house in a beautiful garden surrounded by a grove of pine trees. It seats 300 people, and is open Monday, Wednesdays and Sundays, which is not real handy if you are in the habit of going regularly.
My dearest ladyship, I suggest you go on Wednesdays for there is an organ accompaniment and even the most delicate sound is audible. The W.C. is very busy during the summer months, so I suggest you go early and get a seat even though there is plenty of standing room. Some families come with packed lunches and make a day of it.
I am proud to say my daughter was married in the W.C. It was there she met her husband for the first time. I remember the rush for seats that day. There were ten people in the seat I usually occupy, and it was very uncomfortable. We have been planning a bazaar, and the proceeds are to go toward the purchase of plush seats, even though they are not needed. We recently had a bell erected on our W.C. which rings every time someone enters. My wife is a very delicate woman and cannot get to the W. C. very often. It has been six months since she last went, and it hurts her very much to go.
Well, I must say good-bye for now, and if you are still interested, I shall be happy to save you a seat next to mine.
Sincerely,
The Schoolmaster
One day an English Lady was looking for a room in Switzerland. She asked the local schoolmaster if he could recommend anything she might like. She finally decided on a quaint little apartment and returned to the Hotel at which she had been staying. When she got back she suddenly remembered she had not seen a Water Closet (commonly known in America as a bathroom). She immediately wrote back to the schoolmaster asking him if the apartment had a W.C. The schoolmaster upon receiving the letter did not understand the meaning of the abbreviation, W.C. He took it to the local priest to see if he knew the meaning, and they finally decided it must stand for Wayside Chapel. This is how the d answered the letter.
Dear Madam:
I am happy to inform you that we do have a W.C. It is located nine miles from the house in a beautiful garden surrounded by a grove of pine trees. It seats 300 people, and is open Monday, Wednesdays and Sundays, which is not real handy if you are in the habit of going regularly.
My dearest ladyship, I suggest you go on Wednesdays for there is an organ accompaniment and even the most delicate sound is audible. The W.C. is very busy during the summer months, so I suggest you go early and get a seat even though there is plenty of standing room. Some families come with packed lunches and make a day of it.
I am proud to say my daughter was married in the W.C. It was there she met her husband for the first time. I remember the rush for seats that day. There were ten people in the seat I usually occupy, and it was very uncomfortable. We have been planning a bazaar, and the proceeds are to go toward the purchase of plush seats, even though they are not needed. We recently had a bell erected on our W.C. which rings every time someone enters. My wife is a very delicate woman and cannot get to the W. C. very often. It has been six months since she last went, and it hurts her very much to go.
Well, I must say good-bye for now, and if you are still interested, I shall be happy to save you a seat next to mine.
Sincerely,
The Schoolmaster
fimmtudagur, júní 12, 2003
Ég er orðinn svangur...er að gera tillögur að boðskorti fyrir Berglind & Nonna f. brúðkaupið, og að skanna inn myndir fyrir Bændur, nóg að gera, enda allt í lagi, Bína að vinna þannig að ég hef s.s. ekkert merkilegt að gera, væri samt til í að éta eitthvað...
Massabandý í gær, 2 tíma hlaup, ég gafst upp með blöðrur þ. 5 mín voru eftir. Þegar ég vaknaði í morgun hélt ég að ég gæti ekki gengið svo vel útkeyrt var hægri löppin, ætti eiginlega að kaupa nýja skó...en!
Massabandý í gær, 2 tíma hlaup, ég gafst upp með blöðrur þ. 5 mín voru eftir. Þegar ég vaknaði í morgun hélt ég að ég gæti ekki gengið svo vel útkeyrt var hægri löppin, ætti eiginlega að kaupa nýja skó...en!
miðvikudagur, júní 11, 2003
Damn hvað ég þoli ekki þegar mar er ekki þreyttur og sofna ekki...eða enn verra þegar mar er þreyttur en getur ekki sofnað. Þannig var ég nótt, dottaði aðeins en síðan glaðvaknaður þegar Bína var sofnuð. Þannig að minn þreytti sig aðeins í tölvunni og fór síðan í rúmið. En var ekki enn orðinn þreyttur þannig að ég fór að klóra Bínu á hönunum, henni finnst það svo gott, og mér finnst svo gaman að vera góður við hana. Síðan á endanum tókst mér að sofna.
miðvikudagur, júní 04, 2003
HTML ImageShow gæti verið málið sem ég er búinn að leita að fyrir myndaalbúmsuppsetningar hjá mér. Þetta mál hefur fengið að liggja milli hluta eftir að prufuútgáfan mín af betterHTMLExport rann út, en nú fann ég applescript sem gerir jafnvel allt sem ég vil. Setur upp albúm, með thumbs + slideshow á netið, það er ekki slæmt í vafra. Hérna er eitthvað sem ég purfaði að setja upp, mæli með að smella á slideshow og setja síðan millibilið í 0.1 þá hreyfist hún nokkuð nett :)
mánudagur, júní 02, 2003
Var að leika mér aðeins í iMovie um daginn og setti þá upp rugl video fyrir Vefsýn, sem má nálgast á myndbandasíðunni.
sunnudagur, júní 01, 2003
Dúmmdídúmm...það er nú blessuð blíðan í dag, en ég hef haft nóg að gera, formúla, rúnkta með Bínu, kenna stærðfræði, setja upp bækling...það má alltaf finna sér eitthvað að gera...verst bara hvað ég er svangur og nenni ekki að fá mér að borða. Kanski ég kíki niðri sjoppu á eftir.
Annars veit ég ekki hvað ég geri með útskriftarveislu, var að spá hvort ætti bara að freasta henni þar til við erum flutt inn á Hjallabrautina, en það eru 2-3 mánuðir þangað til. Hefði reyndar verið til í halda eitthvað lítið á Kaffi Vín, en veit ekki....
Annars veit ég ekki hvað ég geri með útskriftarveislu, var að spá hvort ætti bara að freasta henni þar til við erum flutt inn á Hjallabrautina, en það eru 2-3 mánuðir þangað til. Hefði reyndar verið til í halda eitthvað lítið á Kaffi Vín, en veit ekki....
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)