miðvikudagur, júní 11, 2003

Damn hvað ég þoli ekki þegar mar er ekki þreyttur og sofna ekki...eða enn verra þegar mar er þreyttur en getur ekki sofnað. Þannig var ég nótt, dottaði aðeins en síðan glaðvaknaður þegar Bína var sofnuð. Þannig að minn þreytti sig aðeins í tölvunni og fór síðan í rúmið. En var ekki enn orðinn þreyttur þannig að ég fór að klóra Bínu á hönunum, henni finnst það svo gott, og mér finnst svo gaman að vera góður við hana. Síðan á endanum tókst mér að sofna.

Engin ummæli: