fimmtudagur, júní 12, 2003

Ég er orðinn svangur...er að gera tillögur að boðskorti fyrir Berglind & Nonna f. brúðkaupið, og að skanna inn myndir fyrir Bændur, nóg að gera, enda allt í lagi, Bína að vinna þannig að ég hef s.s. ekkert merkilegt að gera, væri samt til í að éta eitthvað...
Massabandý í gær, 2 tíma hlaup, ég gafst upp með blöðrur þ. 5 mín voru eftir. Þegar ég vaknaði í morgun hélt ég að ég gæti ekki gengið svo vel útkeyrt var hægri löppin, ætti eiginlega að kaupa nýja skó...en!

Engin ummæli: