miðvikudagur, júní 25, 2003

Hittumst í hádeginu í dag, ég, Kjarri og Jón Pétur...á Stælnum sem oft áður, áttum til að gera þetta á sínum tíma nokkrum sinnum á meðan við vorum allir í tölvunarfræðinni. Nú er einn útskrifaður, og annar á leiðinni fljótlega...allir orðinir íbúðareigendur....einn með barn á leiðinni...og allir vinnandi menn minna og meira.

Engin ummæli: