sunnudagur, janúar 25, 2015

Góðar leiðbeiningar


Sunna er mikið fyrir að fara í handahlaup þessa dagana og iðulega verið að æfa sig. Dagný hefur sýnt þessu áhuga en ekki alveg að ná þessu strax þannig að sú eldri ákvaða að gefa henni leiðbeiningar og þá ætti þetta nú ekki að vera mikið mál =)
Ég væri nú alveg til í að geta þetta en held að ég láti það óreynt að fylgja þessum leiðbeiningum þó svo að þær séu mjög skýrar =)