föstudagur, október 30, 2015

Hrekkjavökusjóræningi

Sindri tilbúinn í hrekkjavökuna sem sjóræningi :)

Hrekkjavökusystur

Það er svo gott að eiga systur að til að njóta með...hrikalega flottar systurnar eftir smá yfirhalningu frá Bínu <3

sunnudagur, október 25, 2015

Spáð í sporin

Það voru alls konar spor í snjónum í dag sem Sindri spáði í :)

laugardagur, október 24, 2015

Dansvinkonur

Dagný og Jana Marías á góðri stund...skemmtilegt að þær eru góðar saman eins og mömmur þeirra þegar þær voru litlar :)

fimmtudagur, október 22, 2015

Leikið undir doppuveggnum

Yngstu með mömmu að leika að dótinu hennar Sunnu daginn eftir afmælið...undir doppuveggnum :)

miðvikudagur, október 21, 2015

Lúsasystur

Afmælisdagurinn hjá Sunnu endaði í lúsaþvotti hjá systrunum...ekki það skemmtielgasta en þær tóku þessu nú bara með ró...enda ekkert stress og enginn að gráta :)

Sunna 9 ára

Alltaf jafn yndislegt að hafa Sunnu í kringum sig...9 ára afmælinu fagnað í dag :)

þriðjudagur, október 20, 2015

fimmtudagur, október 15, 2015

Pabbi & Dagný

Miss D gaf mér pínulitla mynd af okkur sem hún gerði sjálf. Afskaplega krúttlegt frá pabbastelpunni <3