Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
miðvikudagur, október 21, 2015
Lúsasystur
Afmælisdagurinn hjá Sunnu endaði í lúsaþvotti hjá systrunum...ekki það skemmtielgasta en þær tóku þessu nú bara með ró...enda ekkert stress og enginn að gráta :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli