laugardagur, ágúst 31, 2002
Enn eitthvað slappur í hálsinum, er farinn að hafa áhyggjur af þessu. Maður er ekkert með eitthvað svona í mánuð, fer í blóðprufu á mánudaginn til að láta tékka á öllum efnum og svona. Nú á að ljúka þessum mánuði, auðvitað með stælnum, fá sér steik þar, og síðan á Signs. Skólinn hafinn, en ég reyndar enn að leysa af á vöktum en það er að verða búið. Er nú pínu þreyttur, enda svaf ég ekki nema 3 tíma...
fimmtudagur, ágúst 29, 2002
Bjallaði ekki Bína í mig í kvöld og spurði hvort ég væri hommi. Móðir hennar var að spjalla við Una homma sem fyrir einhverja þráhyggju heldur að ég sé hommi. Líklega vegna þess að ég kem alltaf vel fram við hann, samt er ég ekki á því að hommar eigi sér tilvistarrétt...þetta er bara ólæknandi sjúkdómur. Hafði aldrei neitt á móti þessum "þjóðflokki" fyrr en fólk var farið að trúa því að ég væri einn af þeim...ég hef ekki minnsta áhuga á rass- og typpjasleikjum. Karlmaður með karlmanni er ábyggilega það ógeðslegasta sem ég get hugasað mér. En svona er þetta, það fá allir leyfi til að lifa ídag :) enda er mér nokkuð sama á meðan þeir eru ekki að hommast í mér ;)
miðvikudagur, ágúst 28, 2002
Það er aðeins of erfitt að koma af næturvakt og fara beint í skólann. Þarf víst að taka eina viku í viðbót í næturvöktum, vona samt að ég fái kvöldvaktir, annars verður þetta mjög slæm vika, og þá aðallega skólalega séð.
Fórum á Eldsmiðjuna í kvöld og fengum okkur pizzu. Ég og Bína þurfum að klára ágúst og sumarið með skyndibita í hvert mál...? Að vana fæ ég mér pizzu Eldsmiðjunnar, D, og Bína fékk sér Y, eitthvað el Loco, mjög athyglisverð pizza, inniheldur meðal annars kjúkling og hnetur, ein af þessum pizzum sem bragast ekki eins og hefbundnar pizzur, heldur svona meira eins og hollur og góður matur.
Fórum á Eldsmiðjuna í kvöld og fengum okkur pizzu. Ég og Bína þurfum að klára ágúst og sumarið með skyndibita í hvert mál...? Að vana fæ ég mér pizzu Eldsmiðjunnar, D, og Bína fékk sér Y, eitthvað el Loco, mjög athyglisverð pizza, inniheldur meðal annars kjúkling og hnetur, ein af þessum pizzum sem bragast ekki eins og hefbundnar pizzur, heldur svona meira eins og hollur og góður matur.
þriðjudagur, ágúst 27, 2002
Vaktin í gær var SVO erfið. Var hálf dottaður sökum örmögnunar...er þetta er þá orð? Þá kom DV kallinn og lamdi á allt og ég varð dauðhræddur, hélt að þetta væri einhver fyllibytta, eða brjálaður starfsmaður sem hafði verið sagt upp störfum!
Svaf í þónokkra tíma, ekkert óeðlilegt þó, og þegar ég var kominn á ról var farið í bandý. Hitti aftur Dóra, Júlla og Hrólf, en ég hafði ekki séð þá síðan seinasta vetur. Var alveg búinn eftir tímann. Ég og Bína forum að passa Svölu, elduðum okkur smá pasta og horðum á smá TV. Tókum bæði eftir því í dag hversu mikið er farið að dimma, þá er hægt að hafa meira kósý, og kanski get ég loksins sofið eitthvað að ráði heima hjá henni með hvítu gluggatjöldin. Þegar ég hjólaði í vinnuna var svo mikil rigning, skítaveður á þessu útkjálkanesi! Nú er það 3 seinasta vaktin, bara ein næturvakt í viðbót og svo kvöldvakt. Það verður fínt að byrja aftur í skólanum, sem byrjar reyndar strax í fyrramálið, þannig að ég hjóla beint í skólann eftir vinnu.
Svaf í þónokkra tíma, ekkert óeðlilegt þó, og þegar ég var kominn á ról var farið í bandý. Hitti aftur Dóra, Júlla og Hrólf, en ég hafði ekki séð þá síðan seinasta vetur. Var alveg búinn eftir tímann. Ég og Bína forum að passa Svölu, elduðum okkur smá pasta og horðum á smá TV. Tókum bæði eftir því í dag hversu mikið er farið að dimma, þá er hægt að hafa meira kósý, og kanski get ég loksins sofið eitthvað að ráði heima hjá henni með hvítu gluggatjöldin. Þegar ég hjólaði í vinnuna var svo mikil rigning, skítaveður á þessu útkjálkanesi! Nú er það 3 seinasta vaktin, bara ein næturvakt í viðbót og svo kvöldvakt. Það verður fínt að byrja aftur í skólanum, sem byrjar reyndar strax í fyrramálið, þannig að ég hjóla beint í skólann eftir vinnu.
sunnudagur, ágúst 25, 2002
laugardagur, ágúst 24, 2002
fimmtudagur, ágúst 22, 2002
Búinn að finna mestallt af myndunum aftur, tókst að eyða þeim sökum fávisku minni um daginn. Þarf aðeins að vinna upp 3 albúm. Er búinn að vera að setja upp nýja iMac fyrir Óla, og var loksins að fá nægilegt magn leikja í hendurnar til að gleðja hvaða strák sem er...ég meðtalinn. Vonandi fer að styttast í æfingar aftur, þetta er búið að vera ágætis frí í 3 vikur frá æfingum. Skólinn byrjar í næstu viku held ég, og ég er að klára seinustu dagana í vinnunni...Bína hefur nokkurn veginn sætt sig við að ég skyldi vera kominn með 2 vélar heim til hennar, aðalega vegna þess að hún hefur getað horft á DVD, en ég þori ekki enn að skylja hana og viðhaldið eftir tvær saman, það gæti endað illa :)
mánudagur, ágúst 19, 2002
Þurfti að mæta til vinnu daginn eftir, og það var löng vakt þar sem ég vildi vera kominn í frí. Á föstudaginn fékk ég svo loksins frí, fór í bandý og síðan pössuðum ég og Bína Svölu. Vorum að spá hvernig við myndum hafa þetta hjá okkur í vetur, þar sem ég er enn að klára skólann í Reykjavík og hún er farin að kenna í Hafnarfirði. Það ræðst bara þegar það að kemur...síðan á að reyna að draga úr skyndibita innkaupum hjá okkur, þau eru svona u.þ.b. gerð einu sinni á dag, sem er aðeins og mikið.
Laugardaginn var mjög fínn, drukkið nóg og étið vel. Fullt af fólki í bænum. Grilluðum hjá Önnu og fórum svo í afmæli til Hlínar og svo í bæinn að horfa á flugeldar. Dróg Bínu svo með mér á Celtic Cross, henni leist nú ekkert á staðinn, né vinkonum hennar, og þar spjallaði ég heilmikið við Símon og Bína við Ástu. Síðan fórum ákváðum við að koma okkum heim, ætli klukkan hafi ekki verið um 2 hef ekki minnstu hugmynd um það, var bara orðinn þreyttur. Þegar við sáum röðina í leigubílana hringdum við heim og vorum sótt, það var næs. Smávægileg þynnka morguninn eftir, en hún hvarf með hádeginu. Enduðum svo daginn í bíó á Minorty Reprot, góð útfærsla af myndum sem maður hefur séð áður.
Laugardaginn var mjög fínn, drukkið nóg og étið vel. Fullt af fólki í bænum. Grilluðum hjá Önnu og fórum svo í afmæli til Hlínar og svo í bæinn að horfa á flugeldar. Dróg Bínu svo með mér á Celtic Cross, henni leist nú ekkert á staðinn, né vinkonum hennar, og þar spjallaði ég heilmikið við Símon og Bína við Ástu. Síðan fórum ákváðum við að koma okkum heim, ætli klukkan hafi ekki verið um 2 hef ekki minnstu hugmynd um það, var bara orðinn þreyttur. Þegar við sáum röðina í leigubílana hringdum við heim og vorum sótt, það var næs. Smávægileg þynnka morguninn eftir, en hún hvarf með hádeginu. Enduðum svo daginn í bíó á Minorty Reprot, góð útfærsla af myndum sem maður hefur séð áður.
miðvikudagur, ágúst 14, 2002
Vaktinni að ljúka og á að fara í frí á morgun, gefið að Ási hafi heilsu til að mæta í vinnu á morgun. Vona það, hefði ekkert á móti því að taka deginum rólega á morgun, spila smá tölvuleiki, taka myndir af Bjözzi fyrir heimasíðuna okkar, jafnvel bíó með Palla. Kemur allt í ljós á morgun hvað gerist...
mánudagur, ágúst 12, 2002
Paintball var snilld. Mæli með þessu fyrir alla, sérstaklega þá sem hafa á huga á skotleikjum. Það er geðveikur fílingur að vera fastur undir stórhríð og geta ekki hreyft sig fyrir kúlnaflugi. Ekki talandi um að ráðst inn á ókunnugt svæði ekki vitandi hvað leynist á bakvið næsta húsvegg. Þetta var rosalega gaman. Reyndar var farið að dimma fullmikið undir lokin og gufan var orðin pirrandi á grímunni, en þetta var samt bara stuð. Nú er það bara GoKart á næstunni.
laugardagur, ágúst 10, 2002
Verið að safn saman í Paintball á morgun kl. 21:00, eða litabolti eins og sagt er á íslenska tungu. Vankaði allt of seint í morgun...miðað við Bjözza a.m.k. hann var lagður af stað í vinnuna, en pikkaði mig samt upp. Ég fór út úr húsinu í öfugum buxunum með morgunkornið og nýmjólkina undir hendinni. Auk þess henti ég sneið af skúffuköku oní með kornflexinu. Dagurinn bara búinn að vera fljótur að líða og virðist hafa viðrað ágætlega á "hinsegin" fólkið í bænum í dag.
föstudagur, ágúst 09, 2002
Ég og Bjözzi fórum í nótt og versluðum okkur hammara og elduðum. Síðan spiluðum við Warcraft 3 við hvorn annan, og tölvuna, það var gaman :) litlu tölvunördarnir. Fórum svo að sofa kl 5 og vöknuðum báði kl 11 en þorfum hvorugur að hringja í hinn, vildum leyfa hvor öðrum að sofa út :) síðan var farið á runktinn um tónlistarbúðir borgarinnar, verið að leita að hinu og þessu f. bandið.
Bína var að bjalla áðan, þá var hún stödd í Herra Hafnarfirði og þar voru dökkbrúnar flauelsbuxur á góðu verði og henni vantaði buxnastæðina sem ég nota. Hafði ekki hugmynd um það, þannig að upphófs mikil leit að stærðinni í buxunum sem ég er í. Gat ómögulega séð afan á sjálfan mig, þannig að Skúli vinnufélagi aðstoðaði mig við að líta niður í buxurnar aftan frá, eins gott að enginn sá til okkar, en það stóð ekkert þar. Hélt því á klósettið og komst að því að stærðin er 33/32 sem er í stærra lagi á mig, en betra er að hafa fötin aðeins of stór heldur en of lítil ;)
Bína var að bjalla áðan, þá var hún stödd í Herra Hafnarfirði og þar voru dökkbrúnar flauelsbuxur á góðu verði og henni vantaði buxnastæðina sem ég nota. Hafði ekki hugmynd um það, þannig að upphófs mikil leit að stærðinni í buxunum sem ég er í. Gat ómögulega séð afan á sjálfan mig, þannig að Skúli vinnufélagi aðstoðaði mig við að líta niður í buxurnar aftan frá, eins gott að enginn sá til okkar, en það stóð ekkert þar. Hélt því á klósettið og komst að því að stærðin er 33/32 sem er í stærra lagi á mig, en betra er að hafa fötin aðeins of stór heldur en of lítil ;)
fimmtudagur, ágúst 08, 2002
Engin smá hálsbóla, var/er líklegast vírus, þ.s. ég fékk einhverja sýkingu í augað um helgina.
Var annars í rigningarveðri í bústað með Tóta, Lilju & Svölu. Gerði nú mest lítið þar nema reyna að sofa...sem var aðalega á daginn. Síðan fórum við Bína austur á sunnudaginn í þann mund sem veðrið fór versnandi á suðurlandinu. Sól og blíða f. austuan á mánudegi og við höfðum það bara náðugt fyrir austan. Keyrðum svo heim á miðvikudaginn. Helga hringi í mig þegar við vorum komin á Akureyri og spurði hvort ég ætlaði ekki að taka tölvuna með mér...þetta er eins og að gleyma barninu sínu. Þanngi að henni var komið í 1.st class flug þannig að ég sótti hana um leið og ég kom í bæinn á flugvöllinn. Síðan var farið beint heim í Hafnarfjörinn í pottinn, og afgangar af helgarmatnum kláraðir...fínt að borða osta í heitum potti eftir 9 tíma keyrslu.
Nú er maður kominn hálf matarlaus aftur í vinnuna. Fór í búð áðan og horfði á samlokur & langalokur og hugsaði með mér að frekar myndi ég svelta heldur en að borða þetta rusl. Þannig að ég og Bjözzi ætlum að hittast eftir vinnu, en hann svaf yfir sig og er á vakt matarlaus, og elda eitthvað.
Var annars í rigningarveðri í bústað með Tóta, Lilju & Svölu. Gerði nú mest lítið þar nema reyna að sofa...sem var aðalega á daginn. Síðan fórum við Bína austur á sunnudaginn í þann mund sem veðrið fór versnandi á suðurlandinu. Sól og blíða f. austuan á mánudegi og við höfðum það bara náðugt fyrir austan. Keyrðum svo heim á miðvikudaginn. Helga hringi í mig þegar við vorum komin á Akureyri og spurði hvort ég ætlaði ekki að taka tölvuna með mér...þetta er eins og að gleyma barninu sínu. Þanngi að henni var komið í 1.st class flug þannig að ég sótti hana um leið og ég kom í bæinn á flugvöllinn. Síðan var farið beint heim í Hafnarfjörinn í pottinn, og afgangar af helgarmatnum kláraðir...fínt að borða osta í heitum potti eftir 9 tíma keyrslu.
Nú er maður kominn hálf matarlaus aftur í vinnuna. Fór í búð áðan og horfði á samlokur & langalokur og hugsaði með mér að frekar myndi ég svelta heldur en að borða þetta rusl. Þannig að ég og Bjözzi ætlum að hittast eftir vinnu, en hann svaf yfir sig og er á vakt matarlaus, og elda eitthvað.
fimmtudagur, ágúst 01, 2002
Vá hvað það ætlar að taka langat tíma að ná þessari hálsbólgu úr mér! >:
Get ekkert sofið, enda ekki skrítið, hef enga þörf til þess, hef ekki farið út úr húsi eða hreyft mig í 3 daga. Verð að fara út í dag, sólin kom upp um...æ, einhverntíman í morgun, man ekki hvenær, var eitthvað að reyna að sofna, en það gekk ekkert. Tímanum er betur varið á netinu heldur en í rúminu :)
Get ekkert sofið, enda ekki skrítið, hef enga þörf til þess, hef ekki farið út úr húsi eða hreyft mig í 3 daga. Verð að fara út í dag, sólin kom upp um...æ, einhverntíman í morgun, man ekki hvenær, var eitthvað að reyna að sofna, en það gekk ekkert. Tímanum er betur varið á netinu heldur en í rúminu :)
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)