mánudagur, ágúst 12, 2002

Paintball var snilld. Mæli með þessu fyrir alla, sérstaklega þá sem hafa á huga á skotleikjum. Það er geðveikur fílingur að vera fastur undir stórhríð og geta ekki hreyft sig fyrir kúlnaflugi. Ekki talandi um að ráðst inn á ókunnugt svæði ekki vitandi hvað leynist á bakvið næsta húsvegg. Þetta var rosalega gaman. Reyndar var farið að dimma fullmikið undir lokin og gufan var orðin pirrandi á grímunni, en þetta var samt bara stuð. Nú er það bara GoKart á næstunni.

Engin ummæli: