laugardagur, ágúst 10, 2002

Verið að safn saman í Paintball á morgun kl. 21:00, eða litabolti eins og sagt er á íslenska tungu. Vankaði allt of seint í morgun...miðað við Bjözza a.m.k. hann var lagður af stað í vinnuna, en pikkaði mig samt upp. Ég fór út úr húsinu í öfugum buxunum með morgunkornið og nýmjólkina undir hendinni. Auk þess henti ég sneið af skúffuköku oní með kornflexinu. Dagurinn bara búinn að vera fljótur að líða og virðist hafa viðrað ágætlega á "hinsegin" fólkið í bænum í dag.

Engin ummæli: