laugardagur, ágúst 31, 2002

Enn eitthvað slappur í hálsinum, er farinn að hafa áhyggjur af þessu. Maður er ekkert með eitthvað svona í mánuð, fer í blóðprufu á mánudaginn til að láta tékka á öllum efnum og svona. Nú á að ljúka þessum mánuði, auðvitað með stælnum, fá sér steik þar, og síðan á Signs. Skólinn hafinn, en ég reyndar enn að leysa af á vöktum en það er að verða búið. Er nú pínu þreyttur, enda svaf ég ekki nema 3 tíma...

Engin ummæli: