fimmtudagur, ágúst 01, 2002

Vá hvað það ætlar að taka langat tíma að ná þessari hálsbólgu úr mér! >:
Get ekkert sofið, enda ekki skrítið, hef enga þörf til þess, hef ekki farið út úr húsi eða hreyft mig í 3 daga. Verð að fara út í dag, sólin kom upp um...æ, einhverntíman í morgun, man ekki hvenær, var eitthvað að reyna að sofna, en það gekk ekkert. Tímanum er betur varið á netinu heldur en í rúminu :)

Engin ummæli: