mánudagur, september 02, 2002

Svala kom með nammi handa mér í vinnuna í kvöld, "grænmetis" lasannja frá Lilju. Hún og Bína kíktu með mér á smá labb um húsið, Svala, eða Birna eins og hún kallar sig núna, var rosalega dugleg að labba upp og niður stiga. 2 vaktir, damn hvað ég er ekki að nenna að byrja af viti í skólanum fyrr en þessar vaktir eru búnar :)

Engin ummæli: