miðvikudagur, júní 04, 2003


HTML ImageShow gæti verið málið sem ég er búinn að leita að fyrir myndaalbúmsuppsetningar hjá mér. Þetta mál hefur fengið að liggja milli hluta eftir að prufuútgáfan mín af betterHTMLExport rann út, en nú fann ég applescript sem gerir jafnvel allt sem ég vil. Setur upp albúm, með thumbs + slideshow á netið, það er ekki slæmt í vafra. Hérna er eitthvað sem ég purfaði að setja upp, mæli með að smella á slideshow og setja síðan millibilið í 0.1 þá hreyfist hún nokkuð nett :)

Engin ummæli: