miðvikudagur, janúar 23, 2008

Fékk póst um daginn um hvernig á að greina heilablæðinu(Slag)

1.Biðja manneskjuna að HLÆJA
2.Biðja manneskjuna að LYFTA BÁÐUM HANDLEGGJUM
3.Biðja manneskjuna að SEGJA EINA EINFALDA SETNINGU
(sem er í samhengi) ( t.d. ...Sólin skín í dag).

Ef viðkomandi á í erfiðleikum með eitthvert þessara atriða -
hringið þá strax í neyðarnúmerið 112 og lýsið einkennunum.

Ekkert að því að hafa svona upplýsingar við höndina þannig að ég sendi mér eftirfarandi sem SMS:

Heilablæðing?

1.HLÆJA
2.LYFTA BÁÐUM HANDLEGGJUM
3.SEGJA EINA EINFALDA SETNINGU

Gat ekki eitth. 112

1 ummæli:

harpa sagði...

heyrðu.. mundi loksins eftir að breyta linknum á bloggið þitt og þal kem ég til með að líta við mjög reglulega.