sunnudagur, mars 09, 2008

Betri gæði á myndböndum hjá YouTube

Var að lesa bloggið hjá root og rakst þá á umfjöllun hans um myndbönd á netinu þ.s. vísað er í grein um að betri gæði séu komin á YouTube. Skemmtilegt að geta horft á Kraft & Hreysti í mun betri gæðum heldur en koma sjálfgefin upp á YouTube síðunni minni. Kann alltaf vel að meta þegar ég læri eitthvað nýtt ;)

1 ummæli:

Logi Helgu sagði...

YouTube býður nú uppá að sjá öll video sjálfkrafa í mestu mögulegu gæðum í stillingum notenda, sjá http://cybernetnews.com/2008/03/12/watch-youtube-high-quality-videos-by-default/