laugardagur, maí 28, 2011

Bílaþvottur

Það er víst löngu kominn tími á að ég þvoi bílinn og skemmtilegt tilviljun að Fanney (frænka) skyldi senda mér þessa mynd af mér að þvo bílinn minn þegar ég var um 4 ára aldurinn:

Það væri mjög fyndið að endurgera þessa mynd aftur...en líklega ekki jafn krúttlegt að sjá mig í dag á sprellanum að þvo bílinn ;)

1 ummæli:

Atli sagði...

Þú VERÐUR að endurgera þessa mynd!