föstudagur, janúar 25, 2002

Dagarnir eru flótir að líða þegar maður á mac :) Ég hefði aldrei túað því sjálfur fyrir...bara aldrei trúað því að ég yrði harður makkari. En þetta er bara allt of flott, kúdós til apple fyrir að standa sig vel.

Engin ummæli: