laugardagur, janúar 12, 2002

MiniDisk spilarinn bilaður, UTOC ERROR þegar að hann ætlar að vista breytingar. Opnaði hann og hreinsaði laser-inn og vitir menn allt í góðu. Það virist vera ógjörningur að snúa sólahringum aftur við, ekki að ræða það að fara að sofa fyrr en 2 til 3 þessa dagana.

Engin ummæli: