laugardagur, júní 29, 2002

Svefn er ekki í 1. sæti þessa dagana. Seinasti innitíminn í bandý þar til í ágúst, þannig að nú er bara að prófa að spila úti á grasi. Ég, Símon og Ásta kíktum aðeins í Nauthólsvíkina e. bandý og fengum okkur fl. bjóra. Nú er það bara 12 tíma vakt, er þreyttur nú þegar þannig að þetta verður skondið þegar vaktin er á enda :)

Engin ummæli: