föstudagur, febrúar 19, 2010

Nýir siðir koma með nýum herrum

Pönkþemað í vinnunni í dag var alveg magnað. Tiltektardagurinn fór alveg út um þúfur á öllum hæðum þegar pönkararnir af 2. hæðinni gengu berseksgang um húsið. Við héldum nú aðallega til í æfingarhúsnæðinu sem við innréttuðum utan um pönkhljómsveina okkar FOKKYOU. Allir á hæðinni voru meðlimir eða grúppíur/rótarar og var rokkað fram eftir degi. Aðalfundur starfsmannafélagsins var svo eftir vinnu þar sem hörðustu partýdýrin héldu stuðinu áfram langt fram eftir kvöldi og héldum svo innreið í bæinn...

2 ummæli:

Atli sagði...

já þetta var allveg einstaklega skemtilegt!

Logi Helgu sagði...

Endurtökum þetta næsta föstudag ;)