Eldsmiðjan er einn af mínum uppáhalds pizzastöðum og Pizza Rustica (Nautahakk / Pepperoni / Rjómaostur / Piparostur) hjá þeim er nýjasta uppháldið hjá mér =)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
2 ummæli:
verð að prófa þessa. Slær hún pizzu D við?
Já, ég verð að segja það. Reyndar bara fengið hana 4 sinnum, en ég panta hana frekar en D. Eini ókosturinn er að það er bara kjöt og ostur á henni...þ.e. ef fólki finnst það ókostur ;)
Skrifa ummæli