sunnudagur, mars 21, 2010

Allt er það gott, sem af korni kemr


Eldsmiðjan er einn af mínum uppáhalds pizzastöðum og Pizza Rustica (Nautahakk / Pepperoni / Rjómaostur / Piparostur) hjá þeim er nýjasta uppháldið hjá mér =)

2 ummæli:

Páll Sigurgeir Jónasson sagði...

verð að prófa þessa. Slær hún pizzu D við?

Logi Helgu sagði...

Já, ég verð að segja það. Reyndar bara fengið hana 4 sinnum, en ég panta hana frekar en D. Eini ókosturinn er að það er bara kjöt og ostur á henni...þ.e. ef fólki finnst það ókostur ;)