laugardagur, júlí 07, 2012

Sumarfrí


Sumarfríið byrjað og fyrsta verk var að klippa mig...búinn að bíða lengi að létta af hausnum og fór einmitt og keypti nýjar klippur í gær og það fyrsta sem ég gerði þegar ég kom heim var að klippa mig =)
Í dag var tekið aðeins til og létt á geymslunni og síðan skellti ég mér í sund með stelpunum...nú er bara að komast í frí gírinn =)

Engin ummæli: