
Bauðst að koma að Agile innleiðingu hjá fyrirtæki út í bæ eftir að hafa hitt vinkonu í kjúklingabiðröðinni í Samkaup fyrir áramót. Ég sló til og hafði mjög gaman að kíkja á þau tvo morgna og hlakka til að fá að heyra hvernig þetta gengur & þróast hjá þeim.