sunnudagur, febrúar 17, 2013

Veikindatíð


Eins og oft áður byrjar árið á því að við klárum veikindadaga barna. Fyrst byrjaði smá flesna og síðan tók hlaupabóla við hjá Dagný eina viku og Sindra næstu viku. Síðan var flensan tekin með trompi: fyrst Sunna í viku og síðan Bína í viku. Bjartur og ég tókum þetta á um sólahring og fórum einna best út úr þessu tímabili ;)

Engin ummæli: