föstudagur, febrúar 15, 2013

Tími og ekki


Allt of mikið að gera og allt of mikið í gangi...virðist oft vera á þessum tíma ársins...eða kannski er þetta alltaf svona ;) Allar vígstöðvar á fullu og erfitt að ná utan um nokkurn skapaðan hlut. Einhvern veginn tekst mér alltaf að kenna tímaleysi um þegar vandamálið er frekar mínar ákvarðanir um að reyna að gera allt ;)
En þá er bara að taka til, klára það sem þarf að klára...leyfa öðru að bíða og endurskipuleggja svo...amk leyðist manni ekki ;)

Engin ummæli: