laugardagur, október 26, 2013
Kósy á Hótel Geysi
Við fengum rómantíska ferð fyrir 2 í brúðkaupsgjöf fyrir ári og náðum loksins að skella okkur. Ferðinni var heitið á Hótel Geysi þar sem við áttum saman notalegar stundir bara tvö ein...merkilega sjaldan sem að það gerist hjá okkur ;)
Kuldi og myrkur og kósýheit sem var afsaklega ánægjulegt að eiga með Bínu minni...jafnvel náum við nú fleiri svona ferðum notalegum ferðum saman á næstunni...þó svo að við verðum nú líklega oftar en ekki með krakkana í för hvert sem við förum =)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli