mánudagur, október 21, 2013

Sunna 7 ára


Sunna er alltaf jafn yndileg og góð...þó hún geti líka alveg sýnt smá unglingastæla þá er það nú fyrirgefið fljótt þar sem hún er svo góð við alla í kringum sig. Það er líka kannski erfitt að vera svona góð alltaf ;)
Hún sver sig í Múlavegsættina og má oft sjá Rakel & Helgu í henni...sem er bara gaman að sjá andlitin í ættingjunum á heimilinu ;)
Á afmælidaginn var hún vakin í rúmminu við söng og fékk úlpu og ísvél...hún er smá ískellinging og það var efst á óskalistanum í ár...þá er eftir að vera dugleg við að læra á það og búa til okkar eigin ís =)

Engin ummæli: