Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
miðvikudagur, september 16, 2015
Fylgt fyrirmælum
Þegar við fórum með Sunnu til læknis var henni sagt í afgreiðslunni að setjast fyrir framan stofu númer 7...þannig að hún fór rakleitt og plantaði sér beint fyrir framan hurðina og beið :D
Engin ummæli:
Skrifa ummæli