laugardagur, september 26, 2015

Klifurapar

Bjartur er alltaf í klifrinu og í dag fengum við að mæta og allir krakkarnir fengu að spreyta sig. Það var mishátt farið en allir höfðu gaman og frábært að fá þetta tækifæri að prófa <3

Engin ummæli: