sunnudagur, apríl 13, 2003

Þetta var nú fín bústaðarferð, þótt ég hafi aðeins verið eina nótt. Fínasta veður í gær, þótt að sjókoma stæði yfir í um 10 mín þá var sól og hiti. Heljarinnar djamm á fólki í gær, nema kanski ekki mér, var orðinn þreyttur undir lok dags og dróg mig í hlé, ekki þó fyrstur þ.s. Svala var nú farin í rúmið á undan mér. Alltaf gott að koma heim, þótt að heimilið sé "herbergi" á stúdengagörðunum, en að það er nú ekki nema mánuður þangað til að við yfirgefum svæðið. Síðan eru það páskar á næstu dögum, þannig að farið verður á Seyðisfjörð á þriðjudaginn, ferming hjá Rakel sem ekki má missa af.

Engin ummæli: