þriðjudagur, janúar 11, 2005

Ótrúleg mynd

Við skelltum okkur loksins á the Incredibles í vikunni. Ég var afskaplega sáttur við mynda frá upphafi til enda. Það eina sem ég gat sett út á var að þegar henni lauk þá hefði ég alveg viljað stija í 2 tíma í viðbót því mér fannst eins og myndin væri bara rétt að byrja. Það er ekki oft sem ég vonast eftir framhaldi af mynd, en ég vona svo sannarlega að það komi framhald af þessari "ótrúlegu" mynd, sérstaklega þar sem ég er mikill teiknimyndakall =)
Þeir hjá Pixar mega eiga það að þeir kunna að gera "tölvugerðar"-teiknimyndir, enda nota þeir nú makka ;)

Engin ummæli: