sunnudagur, júlí 30, 2006

Sumarfrí á Seyðis

Þá er sumarfríinu í ár formlega lokið. Við tókum okkur flugvél á Seyðis og vorum þar í góðu yfirlæti í 2 vikur. Nánast allir afkomendur Emilsafa mættu í afmælisveislu sem frestað hafði verið þangað til núna í sumar. Smá ferðir voru faranar og eins og alltaf fer maður með sökknuð í huga, en veit að það verður alltaf jafn gott að komast austur í fallegasta fjörðinn fljótlega. Stutt yfirlit yfir það helsta úr ferðinni auk panorama mynda og myndir á meðan allir voru á Múlaveginum sem og myndir þegar allir voru farnir.

Engin ummæli: