laugardagur, ágúst 25, 2007

Hljómsveitin Æði

Spilaði sem bassaleikari með Æði-inu í Salthúsinu á Grindavík. Magnað að stíga á svið með bandi sem ég hef aldrei spilað með áður og taka heilt ball. Gekk bara nokkuð vel en þó hafði ég pikkað upp rangt lag þegar við réðumst á "It's my life", ég byrjaði á "No Doubt" útgáfunni sem samin var af "Talk Talk" en restin af bandinu tók "Jon Bon Jovi" lagið...þannig að ég var svoldið týndur í því lagi ;)

Engin ummæli: