föstudagur, maí 16, 2008

Heitir pottar

Tók að mér smá vefuppsetningu, fyrir Trefjar sem vantaði nýjan vef fyrir heitu pottana. Nýtti tækifærið til að prófa að setja upp Joomla hjá Símanum og gekk það ágætlega, amk útgáfu 1, en prófaði ekki 1.5, geri það síðar.

Hef séð ýmsa hér á landi sem þykjast vita eitthvað um Joomla en merkilegt að þeir sem gefa sig út fyrir að kunna eitthvað á það virðast nú ekki klárir á ýmsum grunnþáttum...kanski ég hripi einhverntíman niður þessa grunnþætti ;)

En auðvitað er tilgangur þessarar færslu að vekja athygli á því að heitir pottar eru ágætir ;)

Engin ummæli: