laugardagur, september 20, 2008

Brúðkaupsdagurinn mikli 20.09.2008

Hlín & Jói innilegar hamingjuóskir með brúðkaupið á laugardaginn og takk fyrir okkur. Óla & Rannveigu sendum við einnig innilegar hamingjuóskir alla leið austur á Skálanes og leitt að geta ekki verið á staðnum.
Það var kannski eins gott að við erum upptekin í óléttu þ.s. við vorum búin að stefna á þennan dag nokkuð lengi en ákveðið að bíða betri tíma þegar að fjölskyldan er orðin fullmönnuð. Gott að aðrir nýttu hann ;)

2 ummæli:

harpa sagði...

ég stefni á 22.12 2212 ..bara eftir að kjafta guðjón inná þetta með frystitankinn.. held það sé að koma.

Logi Helgu sagði...

Og missa af öllu stuðinu sem er í gangi í dag ;)