sunnudagur, október 12, 2008

Velkomin í heiminn DagnýFleiri myndir

15 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ohhhhh hún er aaaaaljört æði!!!
Elsku Bína og Logi innilegar hamingjuóskir með litlu skvísuna.
Mér finnst svona við fyrstu myndir eins og hún sé algjörlega með neðra andlitið og munnsvipinn frá mömmu sinni. Algjör bjútí!!
Hlökkum til að sjá hana með eigin augum og knúsa ykkur öll.
1000 kossar og knús
Berglind, Nonni, Gústaf Bjarni og Emil Gauti

Nafnlaus sagði...

Jiii dúdda mía hvað maður er flottur!

Elsku fjölskylda til hamingju með nýjasta meðliminn hún er sko algört æði, enda ekki langt að sækja ;) vonum að allt gangi vel, getum ekki beðið eftir að fá að sjá hana og ykkur öll.

knús á liðið
Linda, Siggi og synir

harpa sagði...

jiminn!!

vá til hamingju :) hún er yndisleg :)
man ekki lengur hvernig bjartur og sunna voru nýfædd svo ég treysti mér ekki í neinar yfirlýsingar.

oh.. vá!! til hamingju aftur :)

kallarnir biðja að heilsa :)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju gott fólk!

Kv.
Agnes & Einar

Ásdís Rósa sagði...

Yndislegt, innilega til hamingju!! :)

Nafnlaus sagði...

Mikið aldeilis eruð þið orðin rík að eiga þessi 3 fallegu og yndislegu börn. Innilega til hamingju.
Kveðja, Jóhanna Björg

Nafnlaus sagði...

Elsku fjölskylda!!!
Til hamingju með litla gullklumpinn ykkar!! Hlakka til að fá að kíkja á ykkur þegar kvefið er horfið. Ég get ekki betur séð en að þetta sé alveg ný útgáfa en samt augljóslega í sömu "seríunni";)
kv, Eyrún og co.

Nafnlaus sagði...

Ofsalega er hún nú falleg stúlka. Innilega til hamingju með litlu prinsessuna.
Með bestu kveðju Karin US

Erla Rut Magnúsdóttir sagði...

Ohh my gooood, hvað maður er fallegur. Innilega til hamingju með prinsessuna. Veit ekki alveg hverjum hún er lík!! Kemur kannski betur í ljós næstu daga:) Hlakka til að heyra söguna og sjá fleiri myndir.
Knús og kossar
Erla Rut og co.

Nafnlaus sagði...

Jii hvað hún er sæt...innilega til hamingju með prinsessuna ykkar:)
Kær kveðja,
Agnes Linda hjá US

Nafnlaus sagði...

Jiiii minn, obboslega er maður nú mikið krútt... Innilega til hamingju með litlu snúlluna ykkar öllsömul. Knús á línuna :)
Kv. Matthildur

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með dúlluna, ekkert smá sæt!!
Svindl samt að þú varst á undan... nú er ég búin að bíða í 4 daga!!! hihi
Knús á línuna, myndarfamilía sem þið eigið ;)

Smári sagði...

Til hamingju með nýjasta meðliminn
Kveðja Smári Hulda og Leifur.

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með litlu skvísu voðalega getur maður verið fallegur. kv Laufey og co Akureyri

Nafnlaus sagði...

Hún er æðisleg :) Innilegar hamingjuóskir. Æðislegur hópur sem þið eigið.


kv Lilja Simma.