mánudagur, mars 16, 2009

B&L 7 ára

Í tilefni dagsins fengum við Valgeir&Þyrí til að passa gríslingana og fórum út að borða. Af gömulum( og góðum ) vana fórum við á Hereford, en við erum búin að vera sérstaklega dugleg að fara þangað undanfarið ;)


B&L orðin 7 ára

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

það er ekkert verið að prófa nýja staði hahahaha

kveðja Malla

Logi Helgu sagði...

Nei, maður er svo vanafastur ;)

Nafnlaus sagði...

til hamingju kall, já og kelling.
3 börn á 7 árum er ansi vel að verki staðið ;)

guggi

harpa sagði...

heyrðu logi.. eitthvað hefurðu nú verið farinnað dýf'onum löngu áður en nokkurt okkar vissi af. sneaky bastard!

og hvaða ást á hereford er þetta eiginlega? varst það ekki þú sem varst að tala um crappy þjónustu þarna?

harpa sagði...

ps. TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ!!!

Logi Helgu sagði...

Maturinn á Hereford stendur nánast alltaf fyrir sínu. Hafi ég einhverntíman lent í crappy þjónustu hjá þeim þá eru bragðlaukarnir og saddur magi löngu búin að fyrirgefa það ;)