sunnudagur, mars 22, 2009

Bara eitt bleyjubarn á heimilinu

Sunna er hætt með bleyju og þá er Dagný eina bleyjubarnið á heimilinu. Get ekki beðið eftir losna við bleyjurnar...og þá sérstaklega kúkableyjurnar sem eru alveg "sætar" fyrstu vikurnar en hjá 2ja ára er þetta orðið full mannalegt ;)

Engin ummæli: