fimmtudagur, september 24, 2009

Sterkt öl gjörir dofið höfuð, og feitan búk

Guinness átti bara 250 ára afmæli og í tilefni þess skellum við Siggi okkur í afmælisveislu til hans niðrá Dubliner þar sem boðið var uppá afmælisdreginn á litlar 250 krónur glasið. Hefði nú alveg getað setið langt frameftir þangað til að ég hefði dottið útaf...en sopinn er alltaf góður og ekki verra þegar hann er góðu verði. Kannski eins gott að hann sé ekki alltaf svona ódýr, þá væri ég og fleiri alltaf fullir ;)

1 ummæli:

Logi Helgu sagði...

Annars var nú líka í fréttum að ég sá Lödu á leiðinni í vinnunna ;)