þriðjudagur, september 08, 2009

Betra er að lofast fyrir þolinmæði enn hreysti

Vaknaði nær dauða en lífi snemma nætur og vissi ekki hvaða skítapest hafi blossað svo snögglega upp. Var viss um að liggja fyrir næstu daga og að áætlanir mínar um að verða veikindalaus væru orðnar að engu. En vitir menn, líkamanum tókst að berja á vibbanum um nóttina og um morguninn var þetta bara hálsbólga. Þannig að stefnan á veikindalaust starfsár heldur áfram =)

Engin ummæli: