laugardagur, ágúst 29, 2009

Gott er að vera í góðra manna förum

Jóhann bróðir kom ásamt fjölskyldu til landsins og ákváðum við að hitt á þau fyrir austan. Fórum nokkrum dögum fyrr og höfðum það notalega á Múlaveginum og vikan var alltaf fljót að líða en engu að síður afskaplega notaleg og afslappandi þótt að við gleymdum að fá spádóm hjá Snorra og enga tók ég kotru við hann í þessari ferð en einhverjar myndir náðust.

2 ummæli:

harpa sagði...

öehm er snorri spákona góð?

Logi Helgu sagði...

Já, hann hefur nú lesið ýmsilegt úr bollunum hjá okkur. Meðal annars Sunnu & Dagný ;)