fimmtudagur, ágúst 06, 2009

Sæll er sá, sem sig kann gleðja

Naut þess ótrúlega mikið að fara með krakkana í leikskólann. Þau voru afskaplega róleg og ánægð með að koma aftur í leikskólann og skemmtilega mikil ró á leikskólanum snemma morguns þennan fyrsta dag eftir sumarfrí.

Engin ummæli: