mánudagur, febrúar 14, 2011

Í tilefni þriðjudags...

...fórum við út að borða á Hereford (kemur að óvart ;). Það var nú ekki með ráðum gert að gera það á valentínusardaginn, en ekkert verra =) Það vildi svo vel til að gömul bekkjasystir sendi mér 2 fyrir 1 á Hereford sem hún hafði fengið á nuid.is, takk Jóhanna. Það hefur komið oftar fyrir að við höfum nýtt svona góðar gjafir velunnara og var maturinn, eins og oft áður, afskaplega góður ;)

Engin ummæli: