miðvikudagur, október 06, 2010

Gott er að hafa mikinn mat, og marga helgidaga

Við héldum uppá 3 ára trúlofunarafmælið í kvöld með því að fara út að borða á....jú, jú Hereford eins og hefur gerst stöku sinnum í gegnum árin. Eins og oft áður fékk Bína að keyra heim þ.s. ég hafði nóg með mig eftir matinn eins og svo oft áður ;)

2 ummæli:

Bína sagði...

Vá... við erum klikkuð! Áttaði mig ekki alveg á hversu oft/lengi við höfum farið á Hereford fyrr en ég skoðaði þetta... Eigum við ekki bara að halda brúðkaup þar?? ;o)

Logi Helgu sagði...

Já, og þónokkur skipti sem eru ekki skjalfærð en merkilegt hvað við förum alltaf þangað ;)

Líst vel á giftinguna þar, þá er klárt hvað verður í matinn líka ;)